Briod er sænskur ljósaframleiðandi í eigu sama risa og CAD.
Blikkbarirnir frá Briod eru ótrúlega flottir "slim" barir með 11 mismunandi blikk stillingum ásamt næturstillingu til þess að vera ekki of bjartir í myrkrinu!
Ótrúlega vönduð og flott vara og hægt er að fá vandaða þráðlausa fjarstýringu fyrir þá, hún fylgir ekki.