KC Flex Single Par

  • Sale
  • Verð 46.000 kr
Með VSK


KC Flex línan eru rosalega sterkbyggð ljós frá KC sem hægt er að fá sem stök ljós eins og hér, tvöföld eða jafnvel ferkanntaða kastara.
Þetta eru ekki bara sterkbyggð ljós heldur alveg einstaklega mikið ljósmagn miðað við stærð. Hægt er að kaupa aukalega gular hlífar sem skrúfast framan á með puttaskrúfum og henta þannig einstaklega vel í þoku, snjókomu og erfiðum íslenskum aðstæðum.
Flex Single 1 stykki:
10W
Drægni (0,25 lux): 316m (spot) og 261m (spread)
23 ára ábyrgð frá framleiðanda.