Ljósameistarinn hefur flutt verslunina að Eldshöfða 16 og opnað glæsilega verslun og verkstæði til að þjónusta okkar viðskiptavini - Endilega kíktu í kaffi!
CAD Delgado 30"
Tilboð
Verð
49.500 kr
Með VSK
Vantar þig LED-Bar sem passar nánast hvar sem er og sést varla?
Þessi LED-Bar sem er 30" að lengd, kemur frá CAD í Svíþjóð er á einstaklega góðu verði, er þynnri en flestir og lýsir samt 580 metra (1 lux).