Ljósameistarinn er fluttur á Eldshöfða 16, afgreiðsla pantana og símsvörun gæti verið sein á meðan við komum okkur fyrir á nýjum stað en við reynum að afgreiða pantanir eins fljótt og við getum.
Gjafabréf hjá Ljósameistaranum
Tilboð
Verð
10.000 kr
Með VSK
Viltu gleðja jeppamanninn/konuna en hefur ekki hugmynd um hvað á að kaupa? Gjafabréf hjá Ljósameistaranum leysir það vandamál og gerir handhafa gjafabréfs kleift að velja sér nákvæmlega það sem hann/hana langar í.