Auxbeam rofaborð - 6 Rofar

  • Sale
  • Verð 29.500 kr
Með VSK


Hver hefur ekki lent í því að koma ekki fyrir fleiri tökkum í bílnum hjá sér eða er kominn með nokkra mismunandi takka fyrir hitt og þetta, kastara, ledbar, læsingar, vinnuljós osfrv.
Þetta takkabox leysir öll þau vandamál, öruggjaboxið er einfaldlega staðsett frammi í húddinu, takka boxinu komið snyrtilega fyrir inni í bíl, það er þunnt og nett með baklýsingu þannig hægt er að staðsetja það nánast hvar sem er.

Flott lausn fyrir buggy bíla og fjórhjól sem eru vel tækjum búin en hafa ekki pláss fyrir mikið af tökkum.
Hér er á ferðinni ný og uppfærð útgáfa með "auto dim" baklýsingu og betra öryggjaboxi en áður.