ATH! Þessi vara er uppseld - Hægt er að panta og er þá áætluð afhending 11. Desember
Ótrúlega flottur LED-Bar frá CAD í Svíþjóð!
20" á lengd, notar ekki nema 112W,, mælist 1 Lux í 460 metra fjarlægð og er með hrikalega flottu stöðuljósi sem hægt er að velja hvort er hvítt eða gult, stöðuljósið kveiknar fyrst í miðju og fyllir síðan upp í alla lengjuna.
Mjög svo snyrtileg rammalaus hönnun og vandaður ledbar með engum samskeytum heldur er hann smíðaður úr einu stykki til þess að tryggja hámarks vatnsheldni!
Teknisk specifikation
- E-godkänd ECE R112 / R7 / R10
- Referenstal 45
- Dynamiskt positionsljus vitt / orange, valbart
- Teoretisk förbrukning 210W
- Faktisk förbrukning 112W
- Ljuslängd 1lx @ 460m
- Teoretisk lumen 13800lm
- Praktisk lumen 10572
- Multivolt DC 12-48 V
- IP Klass: IP67 / IP69K
- ETM elektronisk värmeövervakning
- Kabel med 4-polig DT kontakt
- Inbyggd kondensventil
- Polykarbonatlins (PC)
- Mått 518x51x65 (BxHxD)
- Vikt 1,65 Kg
- Arbetstemperatur -40°C till +60°C