Ljósameistarinn er fluttur á Eldshöfða 16, afgreiðsla pantana og símsvörun gæti verið sein á meðan við komum okkur fyrir á nýjum stað en við reynum að afgreiða pantanir eins fljótt og við getum.
911 Signal C24-E hálfviti beintengdur
Tilboð
Verð
28.500 kr
Með VSK
Vandaður hálfviti með appelsínugulu blikki frá 911 Signal, þessi er beintengdur (ekki segull eða gormasnúra) IP68 vatnsvörn og 22 mismunandi blikk stillingar.