911 Signal TF Silicone fyllt blikkljós

  • Tilboð
  • Verð 12.900 kr
Með VSK


TF línan frá 911 Signal eru byltingarkennd blikkljós fyrir þá allra kröfuhörðustu, ljósin eru silicone fyllt og því engin leið fyrir vatn að komast inn í þau og getur framleiðandi því boðið eilífðar ábyrgð á TF línunni. 

Ljósin eru þeim eiginleika kennd að vera sveigjanleg og henta því á flest yfirborð, svosem stuðarahorn á bílum, fjórhjólum og öðrum tækjum. 

Öll blikkljós frá 911 Signal standast allar kröfur sem gerðar eru til blikkljósa í forgangsakstri. 
Certifications: ECE R10, ECE R65 XB2/XA2/XR2, SAE J595 class1, CA T13