Ljósameistarinn hefur flutt verslunina að Eldshöfða 16 og opnað glæsilega verslun og verkstæði til að þjónusta okkar viðskiptavini - Endilega kíktu í kaffi!
W7 Tjöru og límhreinsir
Tilboð
Verð
2.850 kr
Með VSK
W7 er ótrúlega öflugur hreinsir sem virkar á tjörubletti og lím, hentar t.d. mjög vel til þess að þrífa lím eftir filmur/límmiða á bílum/rúðum - W7 Má alls ekki setja á plast/ljós.