Ljósameistarinn er fluttur á Eldshöfða 16, afgreiðsla pantana og símsvörun gæti verið sein á meðan við komum okkur fyrir á nýjum stað en við reynum að afgreiða pantanir eins fljótt og við getum.
W9 Water spot remover 0,5L
Tilboð
Verð
4.950 kr
Með VSK
W9 er öflugur water spot remover sem er "coat safe" og vinnur vel á vatnsblettum í lakkinu.
Efninu er einfaldlega spreyjað í örtrefjaklút og nuddað létt yfir þangað til blettirnir hverfa.