Ljósameistarinn hefur flutt verslunina að Eldshöfða 16 og opnað glæsilega verslun og verkstæði til að þjónusta okkar viðskiptavini - Endilega kíktu í kaffi!
Magnetic Mic festing fyrir talstöð
Tilboð
Verð
13.900 kr
Með VSK
Þreytt/ur á að finna ekki festinguna fyrir talstöðvar mic-inn á meðan þú ert að keyra? Með Magnetic Mic getur þú nánast kastað míkrafóninum á sinn stað og hann situr fastur þangað til þú þarft að nota hann næst!