OZZ kastarafesting fyrir 2 kastara

  • Tilboð
  • Verð 11.500 kr
Með VSK


OZZ kastarafesting fyrir 2 kastara. Einföld lausn á festingu sem hentar nánast hvaða bíl sem er bakvið hefðbundna númeraplötu. Festingin er úr þykku og góðu stáli og hentar því bæði 7'' og 9'' kösturum. 

Mælum með því að nota stög í toppinn á kösturunum með þessari festingu.