Ljósameistarinn hefur flutt verslunina að Eldshöfða 16 og opnað glæsilega verslun og verkstæði til að þjónusta okkar viðskiptavini - Endilega kíktu í kaffi!
Stög f. kastara
Tilboð
Verð
2.900 kr
Með VSK
Á að setja kastara framan á bílinn með númeraplötu festingu?
Þá mælum við með því að setja svona stag í toppinn á þeim til þess að koma í veg fyrir að þeir hristist framan á bílnum!