Ljósameistarinn hefur flutt verslunina að Eldshöfða 16 og opnað glæsilega verslun og verkstæði til að þjónusta okkar viðskiptavini - Endilega kíktu í kaffi!
911 Signal Master5
Tilboð
Verð
19.500 kr
Með VSK
Snilldar lausn til þess að tengja aukaljós á fjórhjól, t.d. blikkljós, vinnuljós og ledbar, rofaborðið er alveg vantshelt og þolir því vel að vera þrifið með vatni (IP67/IP69K)