Ljósameistarinn hefur flutt verslunina að Eldshöfða 16 og opnað glæsilega verslun og verkstæði til að þjónusta okkar viðskiptavini - Endilega kíktu í kaffi!
OZZ Peysa
Tilboð
Verð
6.500 kr
Með VSK
Loksins eru hvítu OZZ peysurnar lentar, hér er á ferðinni vönduð og flott hettupeysa á góðu verði!
Til frá S - 3XL
Svört peysa merkt Ljósameistaranum að framan og OZZ á baki fæst með fyrir 4.000 kr í viðbót!