OZZ XR2 P9"

  • Sale
  • Verð 52.500 kr
Með VSK


Sænska merkið OZZ er samstarfsverkefni nokkura ljósamerkja í Svíþjóð og Noregi sem öll hafa sama markmið að bjóða betri og flottari vörur en samkeppnisaðilar þeirra í Evrópu og tókst þeim það einstaklega vel með þessum ljósum!
Hér er á ferðinni vandað og fallegt ljós með stöðuljósi sem hægt er að velja lit á, gult eða hvítt. Hægt er að fá þá málaða hvíta eða svarta, hvort sem hentar þínu tæki betur!

Þessir kastarar hafa staðist ítrustu prófanir og gæðaeftirlit, eru öflugri en önnur ljós í sama verðflokki með drægni upp á 680 metra takk fyrir og eru með 3 ára ábyrgð! Einnig eru þau með 5000 kelvin lýsingu tryggir þægilega en bjarta lýsingu við allar aðstæður en flestir betri ljósaframleiðendur eru einmitt að færa sig yfir í 5000K lýsingu sem er hinn fullkomni millivegur milli hlýrrar halogen lýsingar og kaldrar LED lýsingar eins og er svo algengt í LED ljósum í dag sem flest eru í kringum 6000K

ATH! Þessi ljós eru seld í stykkjatali.

Tæknilýsing

  • Lamp type LED
  • Diodes 16 pcs
  • Voltage 10-35V DC
  • Actual effect 12V R112: 74 W, boost: 134 W
  • Actual effect 24V R112: 73 W, boost 130 W
  • Nominal current at 12 V 10.5 A
  • Nominal current at 24 V 5.2 A
  • Theoretical lumen 15000
  • Actual lumen 10600
  • 1 lux @ R112: 480, boost: 680
  • Kelvin (K) 5000
  • IP-class IP 67/IP69K
  • Beam pattern driving
  • Position light dynamic white & amber
  • 4 pinna DT tengi
  • Polycarbonate linsa (PC) - Allt að því óbrjótanleg
  • Stærð Ø 220mm D:85mm
  • Vikt 2,6Kg
  • Vinnuhitastig -40°C till +60°C
  • E-mark approval R112, R7
  • EMC ECE R10
  • Ref. no. 50
  • 3 ára ábyrgð