KC Flex Era 1

  • Tilboð
  • Verð 79.500 kr
Með VSK


KC halda heldur betur áfram að koma á óvart með nýjum vörum í Flex Era línunni!

Flex Era 1 ljósin eru ótrúlega nett ljós sem hægt er að nota í allt! Já þú last rétt, í grunninn er þetta nettur öflugur punkt kastari en með ljósinu fylgir útskiptanlegt gler svo hægt er að velja hvernig ljósdreifingin á að vera, hvort sem þú vilt netta punkt kastara sem lýsa 176,1 meter, dreifi lýsingu fyrir akstur í skafrenningi og þoku eða bara nota sem vinnuljós, þetta fylgir allt með í kassanum.

Hægt er að kaupa appelsínugult gler til að smella yfir þá sem hentar einstaklega vel í óveðrum.

Svo er hrikalega töff stöðuljós/baklýsing í þeim eins og myndirnar bera með sér.

 

SKU 0265
Weight 4.000000
Type FE1
Family / Series FLEX LED
Material Aluminum Alloy
Finish Black
Mount Location Bumper, Overhead / Roof, Rear / Trunk, Roof
UPC 084709002657
Amp Draw 0.44 a / 1.94 a
Beam Distance 67.2 m flood / 127.3 m spread / 176.1 m spot
Beam Pattern Spread What's this?
Candela 4510 cd flood / 16200 cd spread / 31000 cd spot
Color Black
DOT Compliant No
In The Box 2 x KC FLEX ERA® 1 LED Lights with Spread Lens, Wiring harness with Weatherproof Connectors, 3-position switch, 2 x Mounting Bracket, 2 x Clear Spot Lens, 2 x Clear Flood Lens, 2 x KC Covers and Mounting hardware
IP rating IP68
Light Color White | Amber
Lens Color Clear
Light Temperature 5000K
Lumens 2430 lm
Lux 45.1 lx flood / 162 lx spread / 310 lx spot
Product Dimensions W - 2.6" x H - 2.72" x D - 2.9"
Prop 65 No
Size 3"
SAE/ECE No
Wattage 10W / 46W
Voltage 9V-36V