Uniden R8w radarvari

  • Tilboð
  • Verð 149.900 kr
Með VSK


Uniden R8w er samkvæmt prófunum tallinn vera öflugasti radarvarinn á markaðnum, hér er á ferðinni virkilega vandað tæki sem veitir hámarks vörn gegn mælitækjum lögreglunnar. Radarvarinn er með örvar sem benda á úr hvaða átt signalið kemur og innbyggt GPS og Wi-fi - Hægt að uppfæra og breyta stillingum sjálfur með appi í símanum.

Allir Uniden radarvarar sem Ljósameistarinn selur eru afhentir uppfærðir og forstilltir tilbúnir til notkunar.

Öllum Uniden R8w fylgir beintengibúnaður m. mute rofa frá Uniden til þess að beintengja í bílinn þinn - Ljósameistarinn getur séð um að beintengja radarvarann þinn.

Í kassanum með Uniden R8 kemur:
-Radarvari
-Sogskálar og festing í framrúðu
-Stór mjög solid sogskál.
-Franskur rennilás til þess að festa ofan á mælaborð.
-Gormasnúra
-USB snúra til þess að uppfæra.

  • Dual Antennas & Directional Arrows

    Pinpoint threats from all four directions with voice-guided alerts

  • Built-In GPS with Auto-Mute Memory

    Silences repeat false alerts by learning your routes

  • Multi-Color OLED Display

    Bright, detailed readout with threat info at a glance

  • Voice Alerts

    Customizable and hands-free for safer driving

  • Advanced K/KA Band Filtering

    Filters out noise from modern safety systems

  • Red Light/Speed Camera Alerts

    Stay protected with free updates for traffic enforcement zones