Ljósameistarinn er fluttur á Eldshöfða 16, afgreiðsla pantana og símsvörun gæti verið sein á meðan við komum okkur fyrir á nýjum stað en við reynum að afgreiða pantanir eins fljótt og við getum.
911 Signal Master5
Tilboð
Verð
19.500 kr
Með VSK
Snilldar lausn til þess að tengja aukaljós á fjórhjól, t.d. blikkljós, vinnuljós og ledbar, rofaborðið er alveg vantshelt og þolir því vel að vera þrifið með vatni (IP67/IP69K)