Auxbeam rofaborð - 4 Rofar

  • Tilboð
  • Verð 34.500 kr
Með VSK


Loksins eru nettu rofaborðin komin, þetta rofaborð er með 4 rofum, öryggjaboxið ótrúlega nett, rofaborðið er svo nett að hægt er að setja það nánast hvar sem er, skrúfa það fast eða líma beint á.

Öryggjaboxið er líklega það nettasta sem völ er á en það er á stærð við góðan farsíma, þaðan liggur svo ein snúra inn í bíl í rofaborðið sem stýrir öllu sem tengt er í öryggjaboxið.