Stakt XBB relay sem hægt er að nota til þess að bæta við ljósum á bíla. Hægt er að nota allt að 4 relay saman.
Ath. Þetta er aðeins viðbótar relay við XBB PowerUnit og Dongle