OZZ WB1 er magnað 9000 lúmena vinnuljós með innbyggðu rauðu stöðuljósi/baklýsingu, virkilega vandað og vægast sagt mjög öflugt vinnuljós hér á ferð, að sjálfsögðu með 3 ára ábyrgð!
Ljósgeislinn er um 20m breiður aðeins 10 metra frá ljósinu, verður 40m breiður í 50m fjarlægð og lýsir 1 lux @165 metra, myndin sem sýnir ljósdreifinguna talar sínu máli!