Hornblikkljós 911Signal

  • Tilboð
  • Verð 22.500 kr
Með VSK


Panorama ljósið frá 911Signal er snilldar ljós sem hentar vel á öll horn og spannar þá tvær hliðar og 45° horn, með aðeins 2 ljósum er því hægt að setja upp 360° blikk.

Ljósið er fáanlegt single color gult blikk og dual color blátt/gult blikk, í dual color geta báðir litir blikkað samtímis, flott til að staðsetja upp á eða undir hornum ökutækis til þess að hámarka sýnileika.