C2 er skotheld leið til að halda bílnum, húsbílnum eða jafnvel bátnum hreinum til lengri tíma. C2 Er eitt af okkar mest seldu efnum enda er það einstaklega auðvelt í notkun og gefur alveg ótrúlega áhrifarík vörn gegn UV geislum og óhreinindum.