Sænska merkið CAD hefur það að markmiði að bjóða betri og flottari vörur en samkeppnisaðilar þeirra í Svíþjóð og tókst þeim það einstaklega vel með þessum ljósum!
Hér er á ferðinni hrikalega vandað og fallegt ljós með stöðuljósi sem hægt er að velja lit á, gult eða hvítt.
Þessir kastarar hafa staðist ítrustu prófanir og gæðaeftirlit, eru öflugri en önnur ljós í sama verðflokki með drægni upp á 680 metra takk fyrir!
ATH! Þessi ljós eru seld í stykkjatali.
Tæknilýsing
- E-Vottun ECE R112 / R7 / R10
- Referenstal 50
- Stöðuljós hægt að velja milli hvítt/appelsínugult eða ekkert.
- Drægni: 1lx @ 680m/480m (ECE R112)
- Teoretisk lumen 15000lm
- Praktisk lumen 10600lm/7010lm
- Multivolt DC 10-35V
- IP stuðull: IP67 / IP69K
- Ljóslitur: 5700K
- Sjálfvirk hitastýring kemur í veg fyrir ofhitnun.
- 4 pinna DT tengi
- Innbyggður öndunarventill
- Polycarbonate linsa (PC)
- Stærð Ø 218mm D:85mm
- Vikt 2,6Kg
- Vinnuhitastig -40°C till +60°C