Aðalljósin frá OZZ setja standardinn uppá næsta plan, þau eru rammalaus með innbyggðum hita sem tryggir að njórinn stoppar stutt á glerinu, ljósin eru skoðunarhæf sem aðalljós með háum/lágum geisla, stefnuljósi og gulu/hvítu stöðuljósi. Ljóslitur er 5000 kelvin sem er þægilegra fyrir augun til lengdar en öld 6000k lýsing sem algengt er í LED ljósum í dag. Ljósunum fylgja einnig gular hlífar sem hentar einstaklega vel til notkunar í snjókomu og nær hitinn í ljósinu vel í gegnum hlífina
Specifications
Type of lampLED
Type of LEDLP
Pcs LED49
Voltage10-30V DC
Actual effect 12VHigh beam: 48W, low beam: 22.8W, indicator: 12W, position light: 2.4W, heater: 30W
Actual effect 24VHight beam: 48W, low beam: 24W, indicator: 12W, position light: 2.4W, heater: 21.6W
Nominal current at 12VHigh beam: 4A, low beam: 1.9A, indicator: 1A, position light: 0.2A, heater: 2.5A
Nominal current at 24 VHight beam: 2.0A, low beam: 1.0A, indicator: 0.5A, position light: 0.1A, heater: 0.9A
Theoretical lumen (Lm)Low beam: 2400, high beam: 4500
Actual lumen (Lm)Low beam: 1700, high beam: 3100
Kelvin (K)5000
IP-class (IP)IP68/IP69K
Beam patternDriving
Position lightWhite and amber
Connection6-pin DT
Material chassiAluminum
Material lensHardened glass
LxDxH (mm)224,5x80x150
Height including bracket (mm)176
Operating temperature-40 – +60°C
E-mark approvalR148 (R7, R6), R149 (R112)
EMCECE R10
Ref. no.27,5
Weight (kg)1,75
EAN code7333213101534
Þessi ljós eru seld í stykkjatali.