Þessi snilldar lausn gerir þér kleift að festa ledbar á næstum hvaða bíl sem er án þess að vinna sjáanlegar skemmdir á bílnum.
Festingarnar fara einfaldlega fyrir aftan númeraplötuna og hægt er að snúa þeim ýmist upp/niður eða inn/út eftir því hvað plássið leyfir.