Fjölskyldubíllinn

  • Tilboð
  • 89.548 kr
  • Verð 105.350 kr
Með VSK


Langar þig í meira ljós á bílinn en ert ekki alveg til í groddalega kastaragrind? OZZ LP1 númeraramminn er með innbyggðan ledbar, þú einfaldlega skiptir út númerarammanum framan á bílnum fyrir OZZ LP1 og tengir hann svo með XBB relay + dongle beint inn á háu ljósin í bílnum, með XBB relay þarftu ekki að klippa neina víra í bílnum né að leggja neina víra inn í bíl.

Pakkinn inniheldur:

OZZ LP1 númeraramma með ledbar

XBB Relay + dongle

XBB rofa, hann talar þráðlaust við relayið til að kveikja/slökkva á ljósinu.

Relay Socket - til þess að tengja vírana við relayið.