Ljósameistarinn er fluttur á Eldshöfða 16, afgreiðsla pantana og símsvörun gæti verið sein á meðan við komum okkur fyrir á nýjum stað en við reynum að afgreiða pantanir eins fljótt og við getum.
G1 Coat á rúður
Tilboð
Verð
3.480 kr
Með VSK
G1 er endingarbesta coat á rúður sem Ljósameistarinn hefur prófað, virkilega góð ending, jafnvel við erfiðustu aðstæður, 15ml flaska dugir margar umferðir.