Þessi ljós voru lengi vel þau lang vinsælustu hjá Ljósameistaranum, ekki að ástæðulausu því þetta eru virkilega öflugir punkt kastarar á mjög svo góðu verði sem eru búnir að margir sanna sig við íslenskar aðstæður undanfarin ár!
Pakkinn inniheldur 1 par af 7" og 1 par af 9" Auxbeam spot kösturum.