Ljósameistarinn er fluttur á Eldshöfða 16, afgreiðsla pantana og símsvörun gæti verið sein á meðan við komum okkur fyrir á nýjum stað en við reynum að afgreiða pantanir eins fljótt og við getum.
OZZ kastarafesting f. 4x 9''
Tilboð
Verð
24.500 kr
Með VSK
Kastarafesting frá OZZ fyrir 4x 9'' kastara. Þessi festing hentar vel fyrir bíla með radar í grillinu sem má ekki setja kastara fyrir eða bara fyrir þá sem vilja vera öðruvísi.
Mælum með því að nota stög í toppinn á kösturunum með þessari festingu.