G Wash er sápa sem er sérstaklega gerð fyrir coataða bíla, hún er PH hlutlaus og mjög sleip, hún hentar því einstaklega vel á bæði bónaða og coataða bíla.
Aðeins þarf að blanda 20-40ml (eftir því hve skítugur bíllinn er) í 5 gallon (23 lítra) og því 500ml brúsi um það bil 16 þvotta (156 - 312kr þvotturinn ef notaðir eru 20-40ml í hvern þvott)