Ljósameistarinn er fluttur á Eldshöfða 16, afgreiðsla pantana og símsvörun gæti verið sein á meðan við komum okkur fyrir á nýjum stað en við reynum að afgreiða pantanir eins fljótt og við getum.
W7 Tjöru og límhreinsir
Tilboð
Verð
2.850 kr
Með VSK
W7 er ótrúlega öflugur hreinsir sem virkar á tjörubletti og lím, hentar t.d. mjög vel til þess að þrífa lím eftir filmur/límmiða á bílum/rúðum - W7 Má alls ekki setja á plast/ljós.